Smárabíó og Háskólabíó

Skemmtu þér! Smárabíó og Háskólabíó bjóða 2 fyrir 1 af almennu miðaverði mánudaga og fimmtudaga. Gildir ekki í lúxussal. Ekki gleyma að næla þér í frítt Popp og Gos í FríttStöff! Smelltu á Sækja tilboð og afritaðu afsláttarkóðann sem birtist. Þú bókar bíómiðann þinn á heimasíðu Smárabíó en til að virkja tilboðið þarftu að setja inn afsláttarkóðann í fyrsta þrepinu, áður en þú velur sæti. Góða skemmtun!
- Mán
- Þri
- Mið
- Fim
- Fös
- Lau
- Sun
Fáðu tilboðið í símann þinn