Into the Glacier

Into the Glacier

Into the glacier býður 2 fyrir 1 af íshellaferðum í manngerða íshellinn á Langjökli. Keyrt er á sérútbúnum jöklatrukk að hellinum þar sem reyndir leiðsögumenn leiða og fræða hópa um jökla. Um er að ræða frábæra ferð sem hentar öllum. Valdir laugardagar í boði þangað til í maí 2021. Til þess að bóka þarftu að virkja tilboðið, eftir það færðu sendan kóða ásamt link í SMS'i.

  • Mán
  • Þri
  • Mið
  • Fim
  • Fös
  • Lau
  • Sun
Fáðu tilboðið í símann þinn

Á þitt fyrirtæki heima hér?

Hafðu samband og spjöllum saman!