
Í samstarfi við Prósent sendum við þér þjónustukönnun þar sem við erum að kanna ánægju með netið hjá Nova. Við yrðum mjög þakklát ef þú gætir gefið þér nokkrar mínútur til að svara henni, til að hjálpa okkur að verða enn betri.
Þátttakan er að sjálfsögðu valkvæð, þannig ef þú hefur engu að segja frá, þá þarftu barasta ekkert að svara þessari könnun.
Rannsóknarfyrirtækið Prósent sér um framkvæmd þjónustukönnunarinnar fyrir Nova og hún er send frá netfanginu [email protected]