Dansgólfið

5. nóv 2025

Bless 3G, halló framtíð!

Bless 3G, halló framtíð!

Við viljum alltaf vera fyrst inn í framtíðina og bjóða viðskiptavinum okkar að vera með. Búið er að slökkva á 2G og nú er 3G á útleið víðsvegar um landið til að gera pláss fyrir framtíðina. Ekki örvænta, því í staðinn kemur 4G sem er betri kostur í símtölum og netnotkun.