Dansgólfið

14. des 2022

Dýrindis dót í jólapakk­ann!

Hjá Nova færðu dýrindis dót í jólapakkann til að gefa höfðinglega gjöf! Kíktu í vefverslun og sjáðu hvort þú finnir ekki eitthvað Novalegt í jólapakkann!

iPhone 14

Myndavélarnar á iPhone 14 hafa fengið uppfærslu, 6,1” Super Retina OLED skjár skilar frábærri mynd og hinn frábæri eiginleiki Night Mode. Action Mode er svo komið, en þá getur þú tekið stöðug myndskeið í hvaða hamagangi sem er! A15 Bionic örgjörvinn tryggir bæði ofurhraða og enn lengri rafhlöðuendingu en áður. Nú getur þú gert enn meira skemmtilegt fyrir enn minna batterí!

Jola-Blogg-myndir-21

Galaxy S22

Frábær 5G sími frá Samsung sem er þynnri og léttari en forveri sinn. Síminn er með 120 Hz skjá og 3700 mAh rafhlöðu. Frábæra myndavél sem vinnur saman með öflugum Exynos örgjörva. Síminn er sterkari sem aldrei fyrr og er IP68 ryk og vatnsþolinn.

Jola-Blogg-myndir-22

iPad 10.9'' (10th Gen)

Nýjasta Apple spjaldtölvan er mætt!

A14 Bionic örgjörva 12 MP víðlinsa með Center Stage Nýir flottir litir: Silfur, Bleikur, Blár og Gulur. 10.9'' Retina skjá, Touch ID og með rafhlöðuendingu upp að 9 klst. Styður Apple Pencil og Magic Keyboard Folio.

Jola-Blogg-myndir-23

AirPods Pro 2nd gen

Nýjasta kynslóð af Apple AirPods Pro.

Magsafe hleðsla og möguleiki á að hlaða með Apple Watch hleðslutækinu þínu. Fjórar mismunandi stærðir af sílikon töppum fylgja svo þau passi örugglega í hvaða eyru sem er! Þau eru með uppfært active noise cancellation og transparency mode sem gefur þér kost á að heyra umhverfishljóð og spatial audio. Nýr snertiflötur á heyrnartólunum til að þú getir stjórnar fleiri hlutum á ferðinni og betri rafhlöðuending

Jola-Blogg-myndir-26

Nintendo Switch Leikjatölva

Flaggskipið frá Nintendo!

Upplifðu leikjaspilun á nýjan hátt! Undurfallegur og skýr 7" OLED skjár sem lætur þér líða eins og þú sért hreinlega inni í leiknum! Tölvan býr til frábæra blöndu af vasatölvu og leikjavél. Þú getur tengt hana í sjónvarpið eins og aðrar leikjavélar, eða bara spilað í höndunum hvar sem þér hentar - þegar þú vilt!

Jola-Blogg-myndir-25

Mynd af Elsa Jóhannsdóttir
Elsa Jóhannsdóttir
Vörumeistari