Dansgólfið

30. sept 2022

Farðu á NovaDeit!

Við þurfum öll að búa til tíma til að næra okkur sjálf. Það eru til margar leiðir til að næra sig. Þú nærir þig með maka, vinum og fjölskyldu og það er alltof oft sem við gleymum að sinna þessum hluta af okkar lífi.

Munum eftir að deita! Deitaðu oft, deitaðu marga, deitaðu FyrirÞig og deitaðu út um allt!

FyrirÞig í Nova appinu geymir úrval fríðinda eins og 2F1 tilboð, FríttStöff og FyrstiSéns sem hægt er að raða saman og skipuleggja svo út komi afþreying og deit á besta dílnum sem fyrirfinnst! Þú færð miklu meira deit með Nova appinu!

Við höfum því lagt höfuðið í bleyti og sett saman ýmis afþreyingu, matarkjams og dekurdaga sem henta hverjum sem er.

Farðu á DekurDeit! Byrjum á því að næra okkur á Horninu og spjöllum um heima og geima. Færum okkur í Silfru Spa, trítum okkur og finnum áhyggjurnar og stressið líða úr okkur. Endum svo deitið í drykk á Hótel Ísland og rekum lokahnútinn á þessum frábæra degi! DekurDeit er í boði alla daga vikunnar á besta dílnum í Nova appinu!

Bjóddu á KæróDeit! Betri helmingurinn bíður og þið byrjið á því að tríta ykkur í Sky Lagoon og kynnist hvort öðru upp á nýtt. Þegar hungrið hrópar á ykkur er tími til að fara í sturtu og skunda á Monkeys og njóta þess allra besta sem býðst fyrir þig og þína bragðlauka! Fullkomið deit frá mánudegi til miðvikudags.

dekur+kæró

Þriðjudagar eru dagar fyrir þig og þína! Taktu vinahópinn í alvöru afþreyingu og HópaDeit! Reynið á samvinnuna og útsjónarsemina í Reykjavík Escape. Þegar sá síðasti hefur sloppið úr læstu herbergjunum þar eru magarnir tómir og þá er ekki úr vegi að rölta á Le Kock og gæða sér á dýrindis lostæti. Endið svo kvöldið á Skor og sjáið hvort HópaDeitið hitti ekki örugglega í mark! Allir á deit!

MánudagsDeit eru til þess að stytta vikuna og hressa upp á mánudagana! Grípið bita á Krúsku og finnið hollustuna hrifsa ykkur á sitt band. Svo bara brunið þið einfaldlega í bíó á besta dílnum, fáið meira út úr deitinu með poppi og gosi í FríttStöff og njótið afþreyingarinnar á meðan þið veltið því fyrir ykkur hvernig er hægt að eiga svona frábært kvöld á svona góðum díl!

hópa+mánudags

ÆvintýraDeit er til þess að kynnast landinu okkar og kynnast hvort öðru í ögrandi aðstæðum! Hefur þú prófað að snorkla í Silfru? Núna er tíminn til að gera það á dúndurdíl! Þegar þú hefur kynnst leyndardómunum á botni Silfru þá er ekki úr vegi að heimsækja Hver restaurant í Hveragerði þar sem þú getur farið með bragðlaukana í ferðalag! Endaðu daginn á ís í Ísbúðinni okkar sem gleður og þið græðið! Magnaður miðvikudagur!

SunnudagsDeit er fullkomin skemmtun frá upphafi til enda! Ögraðu þér og upplifðu Ísland í fjórhjólaferð með Safari Quads og skoraðu náttúruna á hólm! Þegar þú stígur af hjólinu þá rúllar þú niður í bæ og nærir þig á Pünk og þið getið gert vel við ykkur. Fullkomin endir á helginni!

sunnudags+ævintýra

FyrstaDeit er alltaf spennandi og það er stundum áskorun að finna afþreyingu við hæfi. Þess vegna er tækifærið hér að geta boðið á fyrsta deitið og átt notalega kvöldstund sem er í boði alla þriðjudaga! Drekkið í ykkur menninguna og stemninguna á Microbar, nærið ykkur á Tapasbarnum og skorið á ykkur á Skor!

FjölskylduDeit er frábært fyrir alla fjölskylduna. Á Akureyri er alltaf hægt að finna afþreyingu sem allir hafa gaman af. Storkaðu örlögunum í Viking Rafting, djúsið ykkur upp á Lemon og eigið notalega stund á Sykurverk Café. Allt það besta sem Akureyri hefur upp á að bjóða.

fyrsta+fjölla

Eins og sést þá færðu miklu meira út úr deitinu með FyrirÞig í Nova appinu. Njóttu, ögraðu, trítaðu, dekraðu og hugsaðu um þig. Sæktu Nova appið!

Frá okkur til þín!

Mynd af Vaka Njálsdóttir
Vaka Njálsdóttir
Fánaberi fríðindaklúbbsins