Dansgólfið

16. júní 2021

Flug­lín­an bíður þín!

Komdu á flug með Nova! Við ætlum út að leika og njóta í botn. Komdu í Fluglínuna og þú munt þjóta inn í sumarstuð!

Þú finnur Fluglínuna í stærstu diskókúlu á Íslandi, Perlunni! Þetta eru tvær 220 metra langar línur sem fara frá tanki Perlunnar og niður í Öskjuhlíðarskóg. Þú þýtur inn í gleðina á allt að 50km hraða!

Almennt verð er 2.990 kr. en ef þú ert hjá Nova færðu 2F1 í Fluglínuna!

Svona bókar þú þína Fluglínu ferð með 2F1

  • Vertu viss um að þú sért með nýjustu uppfærsluna af Nova Appinu
  • Farðu í Nova Appið og finndu 2 fyrir 1 í Fluglínuna
  • Smelltu á Sækja tilboð og afritaðu kóðann
  • Síðan smellir þú á Kaupa miða og þá ferðu á perlan.is
  • Bókaðu þitt flug og þegar þú greiðir þá smellirðu inn afsláttarkóðanum þínum
  • Svo er bara að njóta og þjóta, víííí!

Sjáumst á flugi!

Mynd af Katrín Aagestad Gunnarsdóttir
Katrín Aagestad Gunnarsdóttir
Markaðsstjóri