Dansgólfið

8. feb 2023

Frítt að hringja og senda SMS til Tyrk­lands og Sýrlands!

Frá og með 8. febrúar 2023 verður kostnaður við símtöl og SMS frá Íslandi til Tyrklands og Sýrlands 0 kr. fyrir alla viðskiptavini Nova. Þetta mun gilda út febrúar.

Nova vill með þessu móti koma til móts við þá sem eiga ættingja og vini á þessum stöðum og eiga um sárt að binda. Viðskiptavinir Nova geta því heyrt í þeim sem þeim þykir vænt um án þess að greiða fyrir.

Láttu í þér heyra og heyrðu í þínum.

For our customers who are contacting loved ones in Turkey and Syria following the devastating earthquake in the region, we are here to help in any way we can. All charges associated with calls and text messages from Iceland to Turkey and Syria from 8th February to 28th February will be free of charge. Contact your loved ones.

Mynd af Katrín Aagestad Gunnarsdóttir
Katrín Aagestad Gunnarsdóttir
Markaðsstjóri