FyrirÞig

FyrirÞig hjá Nova geymir öll bestu fríðindin í Nova appinu. Þar finnur þú nefnilega ævintýraleg, gómsæt og ögrandi 2F1 tilboð, FríttStöff sem kostar ekki krónu, MatarKlipp sem gerir daginn girnilegri, BíóKlipp til að fara oftar í bíó fyrir minna, SkoppiKlipp til að skoppa með og allskonar glæsilegheit sem gera þér kleift að tríta þig, dekra þig, skemmta þér og fá að sjálfsögðu alltaf allra besta dílinn í leiðinni. Allt þetta í Nova appinu. 

Vertu með tilboðin við hendina:

FyrirÞig

Vertu með besta dílinn í vasanum!

Hafðu ótrúleg 2F1 tilboð við hendina, hvert sem þú ferð. Nærðu þig, leiktu þér, trítaðu þig eða ögraðu þér, þitt er valið. Nældu þér í 2F1 FyrirÞig í Nova appinu!

Vertu með besta dílinn í vasanum!

Nýjasta nýtt & heitustu dílarnir!

Nýtt!
Chilisalsa

Chilisalsa býður 2 fyrir 1 af taco eða burrito alla virka daga frá 14:00 til 17:00.

Nýtt!
Leikjastund hjá Next Level Gaming

Next Level Gaming bíður þér fría klukkustund af spilatíma í PC alla mánudaga frá kl. 11:30 til 18:00.

OLIFA PIZZERIA

Olifa La Madre Pizza býður 2 fyrir 1 af öllum pizzum af matseðli frá 14:30-17:30 alla þriðjudaga til föstudaga.

Brons

Skemmtu þér! Brons býður 2 fyrir 1 af skemmtipílu og keppnispílu á mánudögum og þriðjudögum

Vinsælt!
Preppbarinn

Preppbarinn býður 2 fyrir 1 af venjulegum og stórum boxum, sérvalið eða af matseðl. alla daga nema þriðjudaga milli 14:00 til 17:00.

Kayakar Skagaströnd

Leiktu þér! Kayakar Rental býður 2 fyrir 1 af 60 mín kayak ferð alla daga vikunnar frá 9:00 til 20:00. Hægt að bóka bæði eins manns og tveggja manna ferðir.

Smárabíó

Skemmtu þér! Smárabíó býður 2 fyrir 1 af almennu miðaverði mánudaga og fimmtudaga

MargfAllt meira fyrir minna!

Með Klipp hjá Nova færð þú margfAllt fyrir peninginn með því að kaupa meira í einu. Fimm kaffidrykkur með KaffiKlipp, fimm sinnum í bíó með BíóKlipp, fjórum sinnum út að borða með MatarKlipp og 4 klukkutímar á trampólíni með SkoppiKlipp.

Te&Kaffi
MargfAllt ódýrara kaffi!

Með KaffiKlippi hjá Nova færðu alla kaffidrykki af seðli hjá Te&Kaffi alla daga vikunnar á langbesta dílnum. Þú mætir og pantar kaffidrykk við afgreiðslukassann og borgar með klippinu.

Gleðipinnar
MargfAllt ódýrara út að borða!

Það er mun ódýrara að næra sig með Matarklippi hjá Nova. Á hverju MatarKlippi eru fjórar máltíðir FyrirÞig sem gilda á sjö völdum veitingastöðum.

Smárabíó
MargfAllt ódýrara í bíó!

Þú kemst oftar í bíó með BíóKlippi hjá Nova. Fimm bíóferðir í Smárabíó og miðinn aðeins á 1.380 kr. Bíóklipp gildir á allar erlendar kvikmyndir í venjulegum sal.

Skopp
Skoppa hærra, borga lægra!

Með SkoppiKlippi hjá Nova færð þú fjögur skipti í trampólíngarðinum Skopp. Klukkutími af skoppi á aðeins 1.747 kr.

Það besta í lífinu er ókeypis!

Frítt er einfaldlega frítt hjá Nova og þú finnur alltaf eitthvað FríttStöff FyrirÞig í Nova appinu!

 Það besta í lífinu er ókeypis!

FríttStöff FyrirÞig hjá Nova!

Nova kaffi

Elskum kaffi! Nældu þér í kaffidrykk á Nova kaffi í Lágmúla og Glerártorgi Frítt er frítt og þú borgar ekki neitt!

Söngbók Nova

Nældu þér í nýjustu söngbókina í öllum verslunum Nova. Frítt er frítt og þú borgar ekki neitt!

Frítt í pílu | Oche Reykjavík

Nova býður frítt í pílu á Oche Reykjavík alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl 16:00 út júlí. Básinn rúmar allt að 8 manns, smalaðu vinahópnum saman Takmarkað magn í boði

Besti græjudíllinn FyrirÞig hjá Nova!

Þú færð alltaf besta dílinn á splunkunýjum græjum hjá Nova.

Þegar þú ert hjá Nova og kaupir síma hjá okkur færð þú 10% afslátt af aukahlutum fyrir nýju græjuna þína.

Okkar besta verð! Ef verðið á nýju græjunni þinni lækkar hjá Nova innan 30 daga frá kaupum þá borgum við þér einfaldlega mismuninn.

30 dagar til að skila! Hjá Nova endurgreiðum við vöruna að fullu ef umbúðir eru óopnaðar og fínar. Hafi umbúðir verið opnaðar færðu samt 80% af kaupverði endurgreitt!

Endurgræddu hjá Nova, við greiðum þér inneign fyrir gömlu græjuna sem þú getur notað upp í eitthvað glænýtt!!

Besti græjudíllinn FyrirÞig hjá Nova!

Aukahlutadíll!

Skilað og skipt!

Okkar besta verð!

Allt sem við gerum á Stærsta skemmtistað í heimi gerum við bara FyrirÞig.

Það er ástæða fyrir því að ánægðustu viðskiptavinirnir eru hjá Nova. Þú færð einfaldlega margfAllt fyrir peninginn hjá Nova!

Mynd
NovaTV

NovaTV fylgir hjá Nova. Allar stöðvar á Íslandi í beinni og uppsafnað efni. Þú getur keypt aðgang að áskriftarstöðvum, þarft ekki myndlykil og horfir í hvaða tæki sem er!

Mynd
Frítt undir 18 ára!

18 ára og yngri borga ekkert hjá Nova. 2 GB á Íslandi og ótakmörkuð símtöl og SMS á Íslandi og þegar þú ert í Evrópu (EES).

Vertu með þetta allt í Vasanum!

Hafðu öll Klippin, tónleikamiðana, starfsmanna- og nemendakortin og allt hitt á sama staðnum, í Vasanum í Nova appinu!

Vertu með þetta allt í Vasanum!
Miðarnir í vasann!

Þegar þú kaupir miða á viðburð á Tix.is getur þú fengið miðann þinn í Vasann í Nova appinu. Hættu að prenta eða leita í tölvupóstinum, þetta er bara allt á sínum stað í Vasanum.

Klippin á einum stað!

Vippaðu fram Klippinu þegar þú ferð í bíó, út að borða eða að skoppa og hættu að leita í veskinu. Þetta er bara allt á sínum stað í Vasanum!

Gleymdu plast­in­u!

Græjaðu starfmanna-, nemenda- og félagakortin í Nova appinu og hafðu þau alltaf við hendina! Þetta er allt á sínum stað í Vasanum!