Skrunaðu

VBC - Byrjendanámskeið

VBC býður viðskiptavinum Nova 2 fyrir 1 af byrjendanámskeiðum í BJJ, Hnefaleikum, Muay thai og Spartanþreki. VBC leggur áherslu á jákvætt og uppbyggilegt umhverfi fyrir alla, engin þörf er á því að hafa reynslu af bardagaíþróttum þegar þú byrjar að æfa. Til að nýta tilboðið þarft þú að skrá þig á námskeiðið hér, bæta við kennitölunni hjá þeim aðila sem þú ætlar að bjóða með þér í athugasemd, síðan skal sýna tilboðið við fyrstu mætingu.

Skoða vef
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Til að ná í tilboð þarf að sækja Nova Appið

Nýjasta nýtt & heitustu dílarnir!

Nýtt!
Amber & Astra

Vinsælt!
Omnom

Nýtt!
Brons