Dansgólfið

25. okt 2018

iPhone XR og XS, hver er munurinn?

Ljómandi skjánægja! Nýjasti síminn frá Apple, iPhone XR (borið fram tíu ERR), er lentur í Nova Lágmúla! 50 GB netnotkun, endalaust Snapp á Íslandi og ótakmörkuð símtöl og SMS á Íslandi og í Evrópu fylgir.

En hvernig er iPhone XR í samanburði við bræður sína iPhone Xs og Xs Max?

Skjárinn mitt á milli

iPhone XR er með 6,1 tommu “Liquid Retina” LCD-skjá sem nær út í alla kanta, nema efst þar sem FaceID andlitsskanna er að finna. FaceID aflæsir símanum þínum hratt og vel með andlitinu, og virkar alveg eins og á iPhone Xs (og er aaaaðeins hraðar en iPhone X). Síminn er því aðeins stærri en iPhone Xs og aðeins minni iPhone Xs Max sem er 6,52 tommur. Skjárinn er býður upp á meira pláss en iPhone Plus símarnir, þar sem hann er nýtir ennið og hökuna sem eru nú horfin þökk sé FaceID. Þetta er líklega besti LCD-skjárinn sem hefur verið framleiddur þegar það kemur að litum og birtu. Skjárinn styður True Tone, sem stillir litatón hvíta litra á skjánum út frá umhverfisbirtu þannig að hvítur líti sem best út.

BLOGG FLETIRArtboard-1

Sama frábæra myndavélin

iPhone XR er með sömu frábæru 12 megadíla myndavél og iPhone Xs, en með eina linsu í stað tveggja. Þrátt fyrir þetta getur myndavélin tekið Bokeh-myndir, þar sem áherslan er lögð á fólk með því að blörra bakgrunninn út. Myndavélin styður nýja TrueDepth fídusinn sem leyfir þér að stilla hversu mikið bakgrunnurinn er blörraður.

Linsan er víð og tekur inn mikla birtu. Það þýðir að hún er frábær í að taka myndir af fólki og virkar mun betur í myrkri. Myndavélin styður einnig SmartHDR sem tekur tíu mismunandi ramma með og skeytir þeim saman í eina frábæra mynd þar sem allt sést. Þökk sé nýja A12 örgjörva Apple, sem er í öllum þremur nýju símunum er hægt að taka um 4K myndbönd á 60 römmum með hristivörn 🤤 Fremri myndavélin tekur 7 megadíla myndir, býður upp á Portait myndir og hristivörn. Allt þetta, og hún er einnig tvöfalt hraðari. Einn helsti munurinn á XR og Xs myndavélinni er að án seinni linsunnar er ekki hægt að fá 2X aðdrátt (zoom).

BLOGG FLETIRArtboard-2

Miklu fleiri litir

iPhone XR kemur í… sex litum! Hvítum, svörtum, bláum, gulum, kóral og (PRODUCT)RED rauðum. Hvíti liturinn poppar svakalega vel á móti svörtum skjá 🍿 Síminn kemur í þremur stærðum: 64GB, 128GB og 256GB.

BLOGG FLETIR V02Artboard-3

Allt annað

iPhone XR er kostum gæddur og hér eru nokkrir í flýti:

  • Vatns- og rykheldur (IP67) ☔️
  • Nýtt högg- og rispuvarið gler báðum megin 💎
  • Fjór-litatóna flass til að tryggja réttan húðlit 👌🏻
  • Víðóma hátalarar 🔊
  • 4,5G hraði, fullt af megabitum ⚡️
  • Snertilaus hleðsla 📲
  • Hraðhleðsla 🔌

Hver er helsti munurinn á Xr og Xs?

  • XR er á betra verði, en er samt með FaceID og Portrait myndir
  • Xs er með tvær linsur, og tekur myndir með 2X aðdrátt, en Xr er samt með frábæra myndavél
  • Xs Max er STÆRRI, en XR er mitt á milli Xs
  • Ramminn í kringum XR er úr áli, en Xs úr stáli
  • Xs er aaaðeins rykheldari, en XR er samt vatns- og rykheldur
  • Xs er með 3D touch, en á XR heldur þú bara lengur í staðinn

Skoðaðu iPhone XR hér í vefverslun Nova

Skoðaðu iPhone XS hér í vefverslun Nova

Skoðaðu iPhone XS Max hér í vefverslun Nova

Öllum farsímum hjá Nova fylgir 50 GB netnotkun, endalaust Snapp á Íslandi og ótakmörkuð símtöl og SMS á Íslandi og í Evrópu.