Það verður endalaus gleði og glimmerstuð á Götuboltavelli Nova 12. ágúst á hinsegin dögum 💛💚💙💜 Mættu á svæðið, glimmeraðu þig í gang, taktu lagið í karaoke og komdu þér í glæsilegasta gírinn!
Svona verður þetta!
- ✨16:30✨ Glimmermálun í FríttStöff!
- 🎤18:00🎤 Opið Karaoke með Hits&Tits!
👯♀️ Hits&Tits samanstendur af Möggu Maack og Ragnheiði Maísól sem eru þekktar fyrir að rífa upp stemninguna og halda uppi rugluðu stuði, ekki bara í lífinu heldur líka í Karaoke!
Bolaprentun!
Við verðum með bolaprentun á svæðinu þar sem þú getur látið prenta allt sem þú elskar á bolinn þinn 💛👕 Bolurinn kostar 1.490 kr. og prentunin er frí fyrir þig í FríttStöff þegar þú ert hjá Nova 💃🏼
Ekki missa af viðburðinum, gerðu going hér!
Gleðilega hinsegin daga og elskum öll!