
Stundum þarf bara að Klippa og njóta.
Viðskiptavinir Nova fá MargfAllt meira fyrir peninginn með ótal fríðindum á borð við 2F1 tilboð, Frítt Stöff og Klipp.
Klipp hjá Nova eru fyrirframgreidd klippikort sem tryggja lægsta verðið hvort sem það er bíóferð í Smárabíó, út að borða á ótal veitingastöðum, fjölskyldustund í Skopp eða rjúkandi kaffibolla á Te og Kaffi.
Þú getur séð öll Klippin hjá Nova hér!
Stundum er gott að Klippa bara á tímann í sófanum eða skrollið í símanum og njóta augnabliksins með fólkinu sem skiptir okkur mestu máli í lífinu.
Í nýrri herferð Nova Klippum við á allt og allskonar og hvetjum fólk um leið til að fara út og njóta lífsins. Nú er nefnilega hægt að deila Klipp í appinu og senda vini og ættingja.
Hjá Nova færðu ekki bara topp þjónustu og hraðasta netið – heldur svo miklu, miklu meira. Komdu á stærsta skemmtistað í heimi og Klipptu á kostnaðinn í leiðinni!
Bara Klipp, bara skemmtilegt!