Dansgólfið

Novasvell­ið!

Bókaðu þína skautastund á Novasvellinu og njóttu með þínu allra besta fólki! Léttar veitingar og drykki má finna við Novasvellið til að halda á þér hita á milli skautaferða og koma þér í jólaskapið!

Nova Skauti fyrir nova svellid
Skrunaðu

Skautaðu inn í jólin!

Á Novasvellinu mun jólaandinn svífa yfir á meðan þú svífur á svellinu. Við mælum með því að þú mætir 10 mínútum áður en að þín gleðistund byrjar svo að þú sért örugglega með skauta á fótum og hjálm á höfði þegar þín skautastund hefst. Hlökkum til skauta inn í jólin með þér!

Hlökkum til skauta inn í jólin með þér!