Skip to content

Dansgólfið

28. nóv 2018

Novasvell­ið á Ingólf­s­torgi

Nova í samstarfi við Samsung og Reykjavíkurborg, opnar skautasvellið á Ingólfstorgi 1. desember kl. 12:00

Jólaveitingabásar verða í kringum Novasvellið þar sem hægt er að versla mat og drykk frá Pablo Discobar, Burro og Kaffibrennslunni. Jólaskreytingar og jólatónlist sjá svo um að koma öllum í jólaskap í aðdraganda jólanna.

Novasvellið er opið alla daga í desember frá kl. 12:00 – 22:00.

6bNV3Pf0LmoYyksGyUgQME

Hátíðaropnun svellsins er eftirfarandi: Þorláksmessa: 12:00 - 23:00 Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Annar í jólum: 12:00 - 22:00 Gamlársdagur: 12:00 - 16:00

Verðskrá Novasvellsins: 1190 kr./klst. - Skautar og hjálmur 1190 kr./klst. - Skautagrind 0 kr. ef þú kemur með eigin skauta.

Verð ef greitt er með AUR appinu (www.aur.is) 990 kr./klst. - Skautar og hjálmar 990 kr./klst. - Skautagrind

Boðið er upp á að bóka svellið fyrir skóla- og fyrirtækjahópa. Allar nánari upplýsingar um bókanir gefnar með tölvupósti á skautar@nova.is

#Novasvellið á Ingólfstorgi!🌟 #samsung #galaxyS8 #novaisland #reykjavikloves.jpg