Dansgólfið

20. júní 2019

Nýtt sumar­til­boð fyrir þig!

Nýtt sumartilboð fyrir þig!

Í allt sumar getur þú fengið 2 fyrir 1 af gagnamagni með mánaðarlegri áfyllingu í frelsi og netpökkum í áskrift. Tvöfalt húrra fyrir því!

Þetta virkar einfaldlega þannig að ef þú ert nú þegar með áfyllingu eða netpakka sækir þú 2 fyrir 1 tilboðið í Nova appinu. Við næstu áfyllingu greiðir þú fyrir eina og færð aðra eins að auki og þannig verður það í hverjum mánuði í sumar.

Ef þú hins vegar ert ekki með mánaðarlega áfyllingu eða netpakka færð þú áfyllinguna á refill.nova.is/ eða í Nova appinu. Þú kaupir eina áfyllingu og færð annan skammt af gagnamagni að auki.

2 fyrir 1 tilboðið tekur við af Snapchat tilboðinu, Snappið telur nú í netnotkun en með 2 fyrir 1 getur þú notað netið í allt sem þú vilt.

Hafðu það frítt í sumar og sæktu þér Frítt stöff í Nova appinu.