Dansgólfið

17. jan 2024

Samsung stjörn­urn­ar kynntar til leiks!

Samsung Unpacked

Samsung var að ljúka Unpacked kynningunni þennan veturinn og þvílíku sleggjurnar sem voru kynntar!

Sjö ár af lukku Allir símar frá og með S24 fá hugbúnaðaruppfærslur í 7 ár sem þýðir að tækin þín endast lengur og minni áhersla á árlegar uppfærslur á tækjunum sjálfum.

Galaxy Al.webp

Galaxy AI kynnt til leiks

Nýr AI fítus var kynntur til sögunnar, og þar ber helst að nefna sjálfþýðandi tal- og ritskilaboð! Nú getur þú hringt í spænska veitingastaðinn sem þú hefur aldrei þorað að hringja í því þú talar ekki spænsku, og pantað borðið talandi þitt eigið tungumál. Spænski þjónninn heyrir svo bara spænsku komandi út á hinum endanum! Þessi tækni er með stuðning við 13 tungumál til að byrja með.

Nú getur þú líka hafið Google leit með því að merkja tiltekinn hlut á mynd, eða látið Galaxy AI hlusta á samtölin þín og skilað þér skriflegri samantekt. Fullkomið fyrir fundina eða skólann!

Speaker A 3040.27.webp

Þú getur látið AI í símanum læra hvernig þú tjáir þig og getur komið með sjálfvirk svör fyrir skilaboð alveg eins og þú myndir svara! Óhugnalegt, en sjúklega spennandi.

En að stóru málunum!

Samsung Galaxy S24 línan var tilkynnt og þetta eru græjur sem slá svo sannarlega öllum við.

Samsung Galaxy S24 Ultra er með alvöru spekka.

Síminn nýtir AI tækni með Pro Visual Engine til að greina viðfangsefnið á myndinni til að skila sem bestum gæðum. Snapdragon 8 Gen 3 er svo stóra dæmið í S24 Ultra! Hann er einnig sá fyrsti í sögunni sem getur tekið og birt HDR myndir á Instagram.Pro Visual Engine getur svo breytt venjulegum myndböndum í slow-motion myndbönd eftir á - það er, þó þau hafi ekki verið tekin í SLO MO!

Bakmyndavél: 200MP Wide, 12MP Ultra Wide, 10MP Tele 3x Zoom, 50MP Tele 5x Zoom. Frammyndavél: 12MP

Ultra Wide.webp

Battterí The Galaxy S24 og S24+ eru að fá uppfærslu á batteríinu. Í Galaxy S24 er Samsung að stækka rafhlöðuna upp í 4,000 mAh og S24+ fær 4,900 mAh. S24 Ultra fær svo stærsta bitann, 5000 mAh!

Þetta snýst allt um innviðina!

Nýjasti vélbúnaðurinn færir okkur hraðasta Samsung símann til þessa!

419747763 1773923316454748 9009429418535958066 n.png.webp

Skjárinn hefur aldrei verið bjartari eða 2600nits sem tryggir vandræðalausa notkun í mikilli birtu.

S24 kemur svo í fyrsta skipti með títaníum ramma sem tryggir að hann sé sem best varinn.

Hér sérðu svo allt um S24 og S24+ 420112727 1773928576454222 320135606760958226 n.png.webp

Í lokin fengum við svo nýjasta heilsuæðið: GALAXY RING

419982578 1773931913120555 4867347226875285856 n.png.webp

Samsung Galaxy S24 línan er svo að sjálfsögðu mætt í sölu á nova.is!

Mynd af Ingvar Óskarsson
Ingvar Óskarsson
Vörumeistari