Skip to content

Dansgólfið

21. nóv 2018

Sjón­varp­ið er komið á netið!

Það er okkur mikið gleðiefni að segja frá því að nú getur þú horft á Nova TV á netinu - hvar sem er, hvenær sem er.

Skelltu þér á novatv.is og byrjaðu að horfa strax í dag.

2rpGWAQqUgemcYc4giwAkG

Fyrir þá sem ekki vita þá er Nova TV ný sjónvarpsþjónusta á 0 kr. Í Nova TV er hægt að horfa á allar helstu íslensku sjónvarpsstöðvarnar í beinni útsendingu, auk eldra efnis, allt eftir framboði hverrar stöðvar í snjallsímanum, spjaldtölvunni og á novatv.is fyrir 0 kr. á mánuði. Alveg hreint ótrúlegur díll!

Nú getur þú hætt að vera risaeðla, sagt bless við óþarfa mánaðargjald af myndlykli og notið þess að horfa á sjónvarp framtíðarinnar — á netinu!

Innan skamms verður svo hægt að kaupa áskrift af Stöð 2, Stöð 2 Sport og fleiri íslenskum stöðvum í Nova TV. Einnig erum við á fullu að auka við úrval barnaefnis, t.d. með því að búa til sérstakt KrakkaRÚV svæði í Nova TV.

Fylgist með — við erum bara rétt að byrja!