Novasvellið á Ingólfstorgi er opið! Orka náttúrunnar lýsir upp Novasvellið allan desembermánuð og er svellið einnig unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg.
Það er frítt á svellið fyrir þá sem koma með eigin búnað en einnig er boðið upp á skautamiða þar sem skautar, hjálmar og skautagrindur fást gegn vægu gjaldi á staðnum.
Verðskrá Novasvellsins:
1.190 kr./klst. - Skautar, hjálmur og ómetanleg skemmtun
Greiddu með AUR appinu og fáðu skautamiðann á 990 kr./klst.
Sjáumst á Novasvellinu í desember!
