Dansgólfið

14. des 2017

Skauta­svell á Ingólf­s­torgi

Skautasvell á Ingólfstorgi

Líkt og undanfarin ár hafa Nova og Samsung sett upp skautasvell á Ingólfstorgi. 100 þúsund jólaljós, jólatónlist, jólaskreytingar og jólaveitingar skapa réttu stemninguna.

Tugþúsundir gesta hafa lagt leið sína á Novasvellið og nú er komið að þér að taka snúning með okkur!

Frítt er inná svellið fyrir alla sem koma með eigin skauta. Hægt er að leigja skauta og hjálm á staðnum fyrir 990 kr. eða 790 kr. ef greitt er með Aur. Börn og byrjendur geta einnig leigt skautagrind til að koma sér af stað á kr. 990 fyrir klukkustundina.

Svellið er opið frá kl 12:00–22:0 alla daga í desember.

Komdu og taktu jóladansinn með Samsung á Novasvellinu fyrir jólin!

skautasvell-2