Dansgólfið

22. des 2023

Skemmti­legt í pakkann á góðum díl!

Græjaðu gjafirnar hjá Nova! Það er full búð jóla hjá okkur og þú finnur ábyggilega eitthvað sniðugt í pakkann!

Kíktu í vefverslun og sjáðu hvort þú finnir ekki eitthvað Novalegt í jólapakkann. Við erum með eitthvað fyrir öll!

Hövding - Hjálmur

Hövding 3 er einfaldlega loftpúði sem nemur þegar þú dettur af hjóli eða rafskútu og blæs upp og vefur höfuðið öruggum höndum. Rannsóknir sýna að Hövding 3 veitir allt að 8x betri vörn en hefðbundnir hjólahjálmar.

blogg 30x60-18

Watch6 LTE

Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í þessu frábæra snjallúri frá Samsung, án þess að síminn sé nálægur. blogg 30x60-19

AirPods Pro 2nd Gen USB-C

Nýjasta kynslóð af Apple AirPods Pro. Magsafe hleðsla og USB-C, svo núna getur þú smellt snúru úr hleðsluboxinu í iPhone 15 símann þinn og hlaðið heyrnatólin með símanum! Fjórar mismunandi stærðir af sílikon töppum fylgja svo þau passi örugglega í hvaða eyru sem er! blogg 30x60-17

Brafa Slim

Fallegur, einfaldur og stílhreinn snjalllás frá íslenska fyrirtækinu Brafa sem uppfyllir okkar helstu kröfur! Rafrænn lás sem hægt er að setja á núverandi hurð.Virkar með þriggja punkta læsingum Einnig hægt að nota lykil ef þarf. blogg 30x60-16

Mynd af Ingvar Óskarsson
Ingvar Óskarsson
Vörumeistari