Dansgólfið

7. ágúst 2019

Stýrðu stemn­ing­unni

Hafðu heimilið eftir þínu höfði!

Stýrðu stemningunni

Nú getur þú stýrt því hvernig stemningin er á heimilinu á einstaklegan snjallan hátt. Þú stillir lýsinguna fyrir kósíkvöldið, rómantíska kvöldverðinn, heimalesturinn, karaókípartíið eða bara feluleikinn. Svo finnur þú tónlist sem hentar við hvert tækifæri með því að rabba mjúklega t.d. við Google Home, eða bara spjallar við heimilið í kyrrð og ró.

Við erum með allt sem þú þarft til að stýra ljósum og tónlist á heimilinu á snjallan hátt!

Vertu þinn eigin ljósahönnuður og tónlistarstjóri. Það eina sem þú þarft eru snjalltækin þín og svo auðvitað hraðasta nettenging á Íslandi!

Ekki tókst að sækja vöru með "hue-color-ambiance-startpakki" sem ID
Mynd af Sigurður Helgi Harðarson
Sigurður Helgi Harðarson
Innkaupastjóri Nova