Dansgólfið

24. apríl 2019

Sumarstöff

Renndu þér í lautarferð á rafskútu með ilmandi heitan kaffibolla, tónlist í eyrunum og nóg af hleðslu á símanum. Sumargjafirnar fást hjá Nova!

5lN6oWYBo81mtnWwNV1dKz

Scooter-white 600x500

Rafskúta

Rafskútan er fararskjóti sumarsins!
Hlaupahjól sem er útbúið rafmagnsmótor sem sem kemst á allt að 25 km/klst hraða með drægni allt að 30 km á sléttum jarðvegi. Öflugt E-ABS bremsukerfi skútunnar getur hlaðið inn á rafhlöðuna þegar bremsurnar eru notaðar til að skila enn þá lengri drægni.
Umhverfisvænn kostur sem hentar vel í styttri ferðir og jafnvel í vinnuna.

1 1673824a-3ba8-414e-a0df-057f49b39247 600x500

Kaffibrúsi Við kynnum til leiks fyrstu þráðlausu kaffivélina!
Í nokkrum einföldum skrefum getur þú hellt upp á rjúkandi heitan kaffibolla hvar sem þú ert.
Kaffið kemur beint í bolla sem fylgir með vélinni og er því vatn og kaffihylki það eina sem þú þarft.
Tilvalið í veiðina, útileguna og lautarferðina.

grow-gray 600x500

Snjall skógkassi Það er fátt skemmtilegra að elda góðan mat með ferskum kryddjurtum, hvað þá ef þú ræktar þær sjálf(ur).
Þú einfaldlega setur hylkin með fræjum í kassann, stingur honum í samband og hann sé svo um að láta þig vita í appi þegar fylla þarf á vatnið, en innbyggð LED ljós sjá til þess að plantan þín fái alltaf nægilega birtu

Sopapoki

getfile 1a460bb5-d3b4-401a-848d-e254dbbad7ce 600x500

Sopapokinn er bakpoki í þremur litum sem með innbyggðu hólfi fyrir vatn eða annan vökva sem hægt er að drekka beint úr með slöngu, hentar vel í gönguna, hjólatúrinn eða á útihátíðina.

getfile 51e85fb0-93bc-4375-83ca-d5aa14ecc978 600x500

Stuðpinni Stanslaust stuð!
Stuðpinninn er 5200 mAh hleðslukubbur sem gefur símanum eða snjalltækinu aukahleðslu þegar mest á reynir, einn af þeim hlutum sem verða að fylgja þér hvert sem þú ferð í sumar.

Airpods 600x500

Airpods 2019 - Þráðlaus hleðsla Nú eru heyrnartólin sem flestir kannast við komin með þráðlausa hleðslu og nýjan örgjörva og með öflugri rafhlöðu svo að þú getir hlustað lengur á uppáhalds tónlistina þína.

vara 600x500

Ferðagrill Grillsumarið hefst hjá Nova. Austin and Barbeque ferðagasgrillið er nett en um leið öflugt og hentar vel hvort sem er í útileguna eða heima. Hægt er að leggja grillið saman og ferðast með það nánast hvert sem er.

Polaroid-white caf829ea-00f0-422c-a283-62b18d59dfca 600x500

Polaroid OneStep2 Klassísk myndavél með nútíma ívafi. Taktu myndir á gamla mátann. Hver mynd er einstök og passlega ófullkomin. Þú smellir af og myndin framkallast á 10-15 mínútum.

Mynd af Sigurður Helgi Harðarson
Sigurður Helgi Harðarson
Innkaupastjóri Nova