Skrunaðu
Hvernig fæ ég eSIM í farsímann?
Til þess að fá eSIM hjá Nova í farsímann þinn þarft þú einungis að skrá þig inn á Stólinn á nova.is og fylgja leiðbeiningunum hér

Hvað er eSIM?
eSIM er einfaldlega rafrænt símkort sem hægt er að nota í stað plastkorta í símtæki. Þannig eru eSIM ekki aðeins að ýta undir plastlausan lífsstíl heldur talsvert þægilegri kostur þar sem hægt er að nýta tvö símanúmer í sama símtæki og þú týnir aldrei kortinu!
