Farsími

Þjón­ustu­svæði

Farsíma- og netkerfi Nova nær til 95% landsmanna og Nova býður farsímaþjónustu í yfir 216 löndum í samstarfi við erlend símafélög

Viðskiptavinir geta skráð sig í Ferðapakka Nova og lækkað þannig verulega kostnaðinn

Hvernig er sambandið?

Borgaðu minna fyrir símann í útlöndum

Ferðapakki Nova er fyrir þá sem ferðast utan Evrópu

Sjá nánar
Ferðapakki
Þú í útlöndum: 500 MB netnotkun á dag og ótakmörkuð símtöl og SMS

890 kr.

/ á dag

Velja

Þjónusta í 216 löndum

Nova býður farsímaþjónustu í yfir 216 löndum í samstarfi við erlend símafélög. Viðskiptavinir Nova í áskrift og frelsi eru því í góðu sambandi á ferðum sínum erlendis. Í flestum löndum er í boði 3G netþjónusta en 4G netþjónusta er í boði í sífellt fleiri löndum. Kynntu þér vel hvað kostar að nota Nova farsíma erlendis áður en þú ferð úr landi!

Sjá nánar

Gott að hafa í huga

Í útlöndum gætir þú þurft að slökkva og kveikja á farsímanum til að hann velji sjálfvirkt eitt af þessum símafélögum. Þú getur einnig valið símafélag handvirkt. Í flestum símatækjum er það gert í stillingum og valið carrier eða network. Vertu einnig viss um að Data Roming sé á ON ef þú ætlar að nota netið í farsímanum erlendis.

Sjá nánar

Farsími

Hraðasta farsímanetið