Farsími

Útlandapakki

Útlandapakki

Ótakmarkaðar mínútur þegar hringt er frá Íslandi til fleiri en 30 landa.

790 kr.

/ mán

Kaupa

Hringir þú mikið til útlanda?

Útlandapakkanum fylgja ótakmarkaðar mínútur og SMS í erlenda farsíma og heimasíma þegar hringt er frá Íslandi til þeirra landa sem innifalin eru í pakkanum. Útlandapakkinn gildir bæði í áskrift og frelsi.

Útlandapakkinn gildir þegar hringt er til: Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Grikkland, Holland, Írland, Ítalía, Japan, Kanada, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland.

Skráðu þig í Útlandapakkann.

Vertu með Nova appið í símanum þínum og fylgstu með notkuninni.

Vertu með app á hreinu

Í Nova appinu geta viðskiptavinir fylgst með notkun sinni, skráð sig í Ferðapakkann, Útlandapakkann, fyllt á frelsisnúmer barnanna og sótt vinsæl 2 fyrir 1 tilboð. Þau eru reyndar alger snilld.

Sækja appið

Ferðapakki hjá Nova

Borgaðu minna fyrir farsímann erlendis.

Ferðapakki hjá Nova er fyrir þá sem ferðast utan Evrópu. Þú borgar minna fyrir að nota farsímann í útlöndum og þá sérstaklega fyrir netið í símann. Innifalið í pakkanum er 500 MB netnotkun á dag og ótakmarkaðar mínútur og SMS.

Skoða

Útlandapakki

Borgaðu minna fyrir símtöl til útlanda