Farsímaþjónusta

Útlandapakki

Útlandapakki

Ótakmörkuð símtöl og SMS frá Íslandi til fleiri en 40 landa.

890 kr.

/ mán

Hringir þú mikið til útlanda?

Útlandapakkanum fylgja ótakmarkaðar mínútur og SMS í erlenda farsíma og heimasíma þegar hringt er frá Íslandi til þeirra landa sem innifalin eru í pakkanum. Útlandapakkinn gildir bæði í áskrift og frelsi.

Útlandapakkinn gildir þegar hringt er til þessara landa frá Íslandi: Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Grikkland, Holland, Hong Kong, Indland, Írland, Ísrael, Ítalía, Japan, Kanada, Kína, Króatía, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Singapúr, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Tævan, Ungverjaland, Þýskaland.

Skráðu þig í Útlandapakkann í áskrift eða ef þú ert með AlltSaman hjá Nova. . Þú getur líka kveikt á Útlandapakkanum í Nova appinu undir Stóllinn/Stillingar. Í frelsi færðu Útlandapakka áfyllingu á nova.is og í Nova appinu.