Skip to content

Farsímaþjónusta

Útlanda­pakki

Útlandapakki

Ótakmörkuð símtöl og SMS frá Íslandi til fleiri en 40 landa.

890 kr.

/ mán

Hringir þú mikið til útlanda?

Útlandapakkanum fylgja ótakmarkaðar mínútur og SMS í erlenda farsíma og heimasíma þegar hringt er frá Íslandi til þeirra landa sem innifalin eru í pakkanum. Útlandapakkinn gildir bæði í áskrift og frelsi.

Útlandapakkinn gildir þegar hringt er til þessara landa frá Íslandi: Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Grikkland, Holland, Hong Kong, Indland, Írland, Ísrael, Ítalía, Japan, Kanada, Kína, Króatía, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Singapúr, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Tævan, Ungverjaland, Þýskaland.

Skráðu þig í Útlandapakkann í áskrift. Þú getur líka kveikt á Útlandapakkanum í Nova appinu undir Stóllinn/Stillingar. Í frelsi færðu Útlandapakka áfyllingu á nova.is og í Nova appinu.

NOVA-Vefur-Kubbur-1408x1300-Appid blue

Vertu með app á hreinu

Í Nova appinu geta viðskiptavinir fylgst með notkun sinni, skráð sig í Ferðapakkann, Útlandapakkann, fyllt á frelsisnúmer barnanna og sótt vinsæl 2 fyrir 1 tilboð. Þau eru reyndar alger snilld.

NOVA-Vefur-Kubbur-1408x1300-Ferdapakki

Ferðapakkinn hjá Nova

Borgaðu minna fyrir farsímann erlendis.

Þú borgar minna fyrir að nota farsímann í útlöndum og þá sérstaklega fyrir netið í símann. Innifalið í pakkanum er 500 MB netnotkun á dag og ótakmarkaðar mínútur og SMS. Þegar þú ferð til útlanda virkjast ferðapakkaáfyllingin við fyrstu notkun og gildir í 24 tíma. Ef 500 MB klárast innan dagsins byrjar nýr pakki að telja.

Útlandapakki

Borgaðu minna fyrir símtöl til útlanda