Farsímaþjónusta
Útlandapakki
Útlandapakki
Ótakmörkuð símtöl og SMS frá Íslandi til fleiri en 40 landa.
990 kr.
/ mán
Ótakmörkuð símtöl og SMS frá Íslandi til fleiri en 40 landa.
Almennt
Hvar skrái ég mig í Útlandapakka?
Hvaða lönd eru innifalin í Útlandapakkanum?
Útlandapakkinn gildir þegar hringt er til þessara landa frá Íslandi: Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Grikkland, Holland, Hong Kong, Indland, Írland, Ísrael, Ítalía, Japan, Kanada, Kína, Króatía, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Singapúr, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tailand, Tékkland, Tævan, Ungverjaland, Þýskaland.
Virkar Útlandapakkinn þegar ég er í útlöndum?
Útlandapakkinn gildir þegar þegar hringt er frá Íslandi í útlenskt númer frá landi sem er innifalið í pakkanum. Svo það er t.d. upplagt að fá sér Útlandapakka ef þú hringir oft í Fríðu frænku sem býr í Danmörku.
Gildir Útlandapakkinn í útlensk yfirgjaldsnúmer?
Yfirgjaldsnúmer eru ekki innifalin í Útlandapakkanum þar sem þau eru með sína eigin verðskrá rétt eins og maður greiðir fyrir yfirgjaldsnúmer á Íslandi. Ef þú ert að velta því fyrir þér hvað yfirgjaldsnúmer eru, þá eru það t.d. kosninganúmer og styrktarlínur.
Hvað eru mörg símtöl og sms innifalin í Útlandapakkanum?
Innifalið í Útlandapakkanum eru ótakmörkuð símtöl og sms til innifaldra landa.
Hvað er Útlandapakki?
Hringir þú mikið til útlanda? með Útlandapakkanum færð þú ótakmörkuð símtöl og SMS þegar hringt er frá Íslandi til útlanda og gildir það bæði í áskrift og frelsi.