Lönd í Evrópu (EES)

Hvaða lönd eru í Evrópu og EES?

Austurríki, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Grikkland, Holland, Írland, Ítalía, Króatía, Kýpur, Lettland, Lichtenstein, Litháen, Lúxemborg, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland. Einnig Álandseyjar, Kanaríeyjar, Vatíkanið, Guadeloupe, Reunion, Mayotte og Saint Martin

Hvaða lönd eru í Evrópu og EKKI í EES?

Albanía, Andorra, Bosnía / Hersegóvína , Bretland, Gíbraltar, Grænland, Kosóvó, Moldóva, Norður Makedónía, Rússland, San Marínó, Serbía, Svartfjallaland, Sviss, Úkraína. Einnig Jersey, Gönsey og Mön