4G/4,5G Netþjón­usta

Fyrir heimilið, sumarbústaðinn og fólk á ferðinni!

Ofureinfalt er að taka netþjónustu Nova í notkun, þú bara stingur í samband og ert komin/n á netið!

mynd
Skrunaðu

Stök áfylling

Áskrift

Þú velur netpakka og netbúnaður býðst á lægra verði með þjónustusamning í áskrift.

Kaupa

Frelsi

Þú getur valið um mánaðarlega tilboðsáfyllingu eða fyllt á eftir þörfum.

Kaupa

4G þjónustusvæði Nova nær til 95% landsmanna

Nova á og rekur eigið 4G/3G+ farsíma- og netkerfi sem nú nær til um 95% landsmanna. Utan 4G þjónustusvæðis Nova eru viðskiptavinir fyrirtækisins ávallt í öruggu GSM sambandi.

Fyrir sumarbústaðinn og fólk á ferðinni

Boxið hentar í sumarbústaðinn, sem heimatenging og bara hvar sem þú getur stungið því í samband við rafmagn.

Á netinu hvar sem er

Örugglega snjallt!

Snjallvæddu heimilið í hvelli. Fylgstu með heimilinu og bústaðnum í gegnum farsímann og sparaðu þér mánaðargjald að öryggiskerfi.

Skoða