4G Netþjón­usta

Fyrir heimilið, sumarbústaðinn og fólk á ferðinni!

Ofureinfalt er að taka netþjónustu Nova í notkun, þú bara stingur í samband og ert komin/n á netið!

Harðasta farsímanetið á Íslandi
Skrunaðu

Þjónustuleiðir

Áskrift

Þú velur leið sem hentar þinni notkun. Þú notar netið að vild og greiðir notkunina eftir á. Ef þú ferð fram yfir uppfærist Netpakkinn sjálfkrafa í næsta þrep fyrir ofan.

Frelsi

Þú velur að fylla á mánaðarlega eða eftir þörfum. Notkun er greidd fyrirfram og gildir í 30 daga. Hentar vel ef notkunin er mismikil milli mánaða.

Hleð