4G Netþjón­usta

Fyrir heimilið, sumarbústaðinn og fólk á ferðinni!

Ofureinfalt er að taka netþjónustu Nova í notkun, þú bara stingur í samband og ert komin/n á netið!

Harðasta farsímanetið á Íslandi
Fyrir heimilið, sumarbústaðinn og fólk á ferðinni!
Skrunaðu
Hleð
NOVA-Vefur-Kubbur-1408x1300-Thjonustusvaedi

4G þjónustusvæði Nova nær til 95% landsmanna

Nova á og rekur eigið 4G/3G+ farsíma- og netkerfi sem nú nær til um 95% landsmanna. Utan 4G þjónustusvæðis Nova eru viðskiptavinir fyrirtækisins ávallt í öruggu GSM sambandi.

NOVA-Vefur-Kubbur-1408x1300-4G

Fyrir sumarbústaðinn og fólk á ferðinni

Boxið hentar í sumarbústaðinn, sem heimatenging og bara hvar sem þú getur stungið því í samband við rafmagn.

sjonarvarpslogo kubbur

SJÓNVARPIÐ ER Á NETINU!

Vertu með allar opnu íslensku stöðvarnar á einum stað á 0 kr. Sæktu OZ Live appið á OZ.com. Sæktu RÚV appið og Sarpinn fyrir Apple og fyrir Android. Sæktu Netflix og kauptu áskrift á netflix.com og hámhorfðu á alla vinsælustu þættina. Horfðu á netið hvar sem er!

NOVA-Vefur-Kubbur-1408x1300-Snallheimidid-nesoutside

Örugglega snjallt!

Snjallvæddu heimilið í hvelli. Fylgstu með heimilinu og bústaðnum í gegnum farsímann og sparaðu þér mánaðargjald að öryggiskerfi.