4.5G Netþjón­usta

Fyrir heimilið, sumarbústaðinn og fólk á ferðinni!

Ofureinfalt er að taka netþjónustu Nova í notkun, þú bara stingur í samband og ert komin/n á netið! Mundu líka eftir að stingja sjálfum þér í samband. Það þarf nefnilega að endurhlaða stóru mikilvægu rafhlöðuna, taktu tíma frá símanum fyrir þig.

Fyrir heimilið, sumarbústaðinn og fólk á ferðinni!
Skrunaðu