Skip to content

Verð­breyt­ing­ar

Nokkrar þjónustubreytingar hjá Nova sem taka gildi 1. mars 2019

Nú er ódýrara að nota símann í útlöndum. Ný lönd í Ferðapakka: Mexíkó, Ástralía, Andorra, Suður Kórea og Oman. Innifalið gagnamagn innan EES hækkar í netpökkum í áskrift og stökum áfyllingum hjá Nova.

Engir aukareikningar berast nú fyrir umframnotkun í Ljósleiðara og 4.5G Netþjónustu þar sem netpakkar stækka sjálfkrafa eftir þörfum hvers og eins. Í ljósleiðaraþjónustu hættir 200 GB netpakkinn og stækkar í 500 GB. Einnig hættir 2.000 GB netpakki sem stækkar í ótakmarkað net.

Verðbreytingar sem hér eru kynntar hafa áhrif á 10% af viðskiptavinum Nova bæði til hækkunar og lækkunar.

Farsími og 4G Net

Ljósleiðari / Heimanet

Ferðapakki

Notkun erlendis

Annað