Verð­breyt­ing­ar

Verð- og þjónustubreytingar taka gildi 1. október 2025

Í þessum breytingum höldum við fast í okkar loforð að hjá Nova færð þú alltaf mest fyrir peninginn og erum við sem hluti af þeim að kynna ný og betri kjör á netinu í útlöndum sem tryggja þér enn meira virði hjá Nova.

Við minnum á það að öll bestu fríðindin FyrirÞig er að finna í Nova appinu þar sem þú færð svo sannarlega meira fyrir minna og lætur fríðindin borga reikninginn.

Breytingar á verðskrá fyrirtækja má nálgast hjá fyrirtækjaþjónustu á [email protected]

AlltSaman

Ljósleiðari

Farsími - Frelsi

Farsími - Áskrift

5G Netþjónusta - Frelsi

5G Netþjónusta - Áskrift

Net í Útlöndum