Skemmti­kort

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Með skemmtikortinu færðu 30 mínútur í leikjasalnum, 1 skipti í Virtual Rabbids, 1 leik í Lasertag og 1 leik í Virtualmaxx sem er skotleikur í sýndarveruleika í Smárabíó. Allskonar skemmtilegt á einu korti!

Skemmtikort fylgir með öllum farsímum fyrir þá sem eru hjá Nova.

Skemmtikort