Snjalllás - HomeKit

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Hættu að hafa áhyggjur af lyklum og notaðu snjallsímann þinn til að opna og læsa hurðinni þinni. 

Tengist Euro eða Scandi (ASSA) lásakerfum.

Öll stýring í Apple HomeKit.

 

Snjalllás - HomeKit

Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

17.853 kr. / mán

Heildargreiðsla
35.706 kr.
ÁHK
34.6%

Segðu Bless við Lyklana

Þú getur búið til ótakmarkað magn af snjall lyklum fyrir fjölskyldu og vini í tímabundinn eða ótímabundinn tíma.

Aðgangstýringin er með 256 bita dulkóða sem hjálpar þér að halda heimilinu öruggu.