Galaxy S21
Frábær 5G sími frá Samsung. Endurbættur 30x aðdráttur, 64 megapixla og 8K myndbandsupptaka. Síminn er með 120 Hz skjá og 4000 mAh rafhlöðu.
Litir

Veldu stærð
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá58.596 kr. / mán
Kristaltær skjár
Síminn er með frábæran Dynamic AMOLED 2X skjá sem skilar kristaltærri upplausn, fallegum litum og djúpum svörtum lit sem þekur framhlið símans. Skjárinn er 120hz sem þýðir það að hann endurnýjar myndina á skjánum 120 sinnum á sekúndu. Allt sem þú gerir í símanum, hvort sem þú ert að horfa á myndbönd, vafra um á netinu eða spila tölvuleiki, gengur snurðulaust fyrir sig og ekkert ætti framhjá þér að fara.

Mögnuð myndavél
Síminn skartar frábærri myndavél að aftan með þremur linsum sem vinna vel saman svo þú getur tekið skarpar myndir og myndbönd í ótrúlegum gæðum. Þökk sé nýrri tækni er hægt að taka betri myndir úr fjarska, við minni birtuskilyrði og með ótrúlegum stöðuleika. Svo það er allt í lagi að vera með skjálfandi hendur í myrkrinu, þú endar ábyggilega með glæsilega mynd.

Ótrúlegur kraftur
Síminn er smekkfullur af kröftugum vélbúnaði og samspil hans við vel útfærðum hugbúnaðarlausnum skila þér ótrúlegum hraða og vinnslu. Þú getur þotið áhyggjulaus á milli smáforrita, spilað þunga tölvuleiki og myndbönd í mögnuðum gæðum á ofurhraða. Allri þessari tækni se svo pakkað inní sterkan málmramma, plastbakhlið og sérstaklega hert gler sem skilar sterkbyggðum og rakaheldum síma sem getur tekist á við hvaða aðstæður sem er.

Endingargóð rafhlaða
Rafhlaðan hefur verið betrumbætt og skilar hún nú betri og lengri rafhlöðuendingu og að sjálfsögðu getur þú deilt henni með öðrum í kringum þig því síminn virkar sem þráðlaus hleðsla, hvort sem þú þarft að hlaða snjallúrið þitt, heyrnartól eða aðstoða rafhlöðulausann vin. Rafhlaðan styður einnig 25W hleðslu svo þú getur fullhlaðið símann þinn á rúmri klukkustund.

Tilbúinn í framtíðina
Eitt er fyrir víst að tæknin hættir aldrei að þróast og símar verða að þróast í takt við hana. Þessi sími styður 5G sem er næsta kynslóð farsímanets og jafnast á við bestu ljósleiðaratengingu, sannkallaður ofurhraði. 5G þjónustusvæði Nova er í blússandi uppbyggingu bæði á landsbyggðinni og innan höfuðborgarsvæðisins. Við erum rétt að byrja og höldum markvisst áfram að stækka þjónustusvæðið okkar þar sem þörf er á aukinni afkastagetu. Skoðaðu __[þjónustusvæði 5G hjá Nova](https://www.nova.is/farsimi/thjonustusvaedi)__.

Stýrikerfi
Android 11, One UI 3.1
Skjár
Dynamic AMOLED 2X, 120Hz, HDR10+, 1300 nits (peak) Always-on display
Myndavél
12 MP, f/1.8, 26mm (wide), 1/1.76", 1.8µm, Dual Pixel PDAF, OIS 64 MP, f/2.0, 28mm (telephoto), 1/1.76", 0.8µm, PDAF, OIS, 1.1x optical zoom, 3x hybrid zoom 12 MP, f/2.2, 13mm, 120˚ (ultrawide), 1/2.55" 1.4µm, Super Steady video
Kerfi
5G, 4G LTE, 3G,
Skjástærð
6.2 inches, 94.1 cm2 (~87.2% screen-to-body ratio)
Rafhlaða
Li-Po 4000 mAh, non-removable
2G: GSM 850 / 900 / 1800 / 1900 - SIM 1 & SIM 2 (Dual SIM model only)
3G: HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100
4G: LTE
5G: SA/NSA/Sub6/mmWave
Speed: HSPA 42.2/5.76 Mbps, LTE-A (CA), 5G
Útgáfuár: Exp. announcement 2021, January 14
Stærð: 151.7 x 71.2 x 7.9 mm (5.97 x 2.80 x 0.31 in)
Þyngd: 171 g (6.03 oz)
SIM: Single SIM (Nano-SIM and/or eSIM) or Dual SIM (Nano-SIM, dual stand-by)
Bygging: Samsung Pay (Visa, MasterCard certified) IP68 dust/water resistant (up to 1.5m for 30 mins) Stylus support
Upplausn: 1080 x 2400 pixels, 20:9 ratio (~421 ppi density)
Chipset: Exynos 2100 - InternationalQualcomm Snapdragon 888 - USA/China/Korea
Minniskortarauf: No
Innbyggt minni: 128GB 8GB RAM, 256GB 8GB RAM
Myndavéla eiginleikar: LED flash, auto-HDR, panorama
Myndbandsupptaka: 8K@30fps, 4K@30/60fps, 1080p@30/60/120fps, 720p@960fps, HDR10+, stereo sound rec., gyro-EIS & OIS
Sjálfu myndavél: 10 MP, f/2.2, 26mm (wide), 1/3.24", 1.22µm, Dual Pixel PDAF
Sjálfu eiginleikar: Dual video call, Auto-HDR
Sjálfu myndbandsupptaka: 4K@30/60fps, 1080p@30fps
WLAN: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/6e, dual-band, Wi-Fi Direct, hotspot
Bluetooth: 5.0, A2DP, LE
GPS: Yes, with A-GPS, GLONASS, BDS, GALILEO
NFC: Yes
Útvarp: FM radio (Snapdragon model only; market/operator dependent)
USB: USB Type-C 3.2, USB On-The-Go
Skynjarar: Fingerprint (under display, ultrasonic), accelerometer, gyro, proximity, compass, barometer
Fleiri eiginleikar: Samsung DeX, Samsung Wireless DeX (desktop experience support) ANT+ Bixby natural language commands and dictation