Skrunaðu
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn býður 2 fyrir 1 af smakkseðlunum sem Hrefna Sætran og Fiskmarkaðsliðið hafa sett saman. Smakkseðilillinn er hannaður til þess að deila. Þeir eru bornir á borð nokkrir saman, hver á fætur öðrum á meðan á máltíðinni stendur. Valið er á milli hins klassíska 6 rétta smakkseðils eða 7 rétta premium smakkseðilsins.
Mánudaga til miðvikudags Tilboðið gildir ekki fyrir hópa stærri en 6 manns.
