Skrunaðu
Caves of Laugarvatn
Gerðu eitthvað nýtt og skemmtilegt! Heimsóttu Laugarvatnshella, sem hafa verið endurbyggðir eins og þeir voru þegar fjölskylda bjó í þeim fyrir rúmum 100 árum síðan. Opið alla daga milli 10:00-18:00, túrar á 30 mínútna fresti.
