Skautum inn jólin á Novasvellinu!

Á Novasvellið mun jólaandinn svífa yfir á meðan þú svífur á svellinu. Við mælum með því að þú mætir 10 mínútum áður en að þín gleðistund byrjar svo að þú sért örugglega með skauta á fótum og hjálm á höfði þegar þín skautastund hefst. Mundu að hver skautastund er 50 mínútur á svellinu! Hlökkum til skauta inn í jólin með þér! Við opnum Novasvellið 21. nóvember 2025!