Stuð­svell­ið!

Skautaðu í stuði um jólin!

Bókaðu þína skautastund á Stuðsvelli Nova og Orkusölunnar og njóttu með þínu allra besta fólki. Léttar veitingar og drykki má finna við Stuðsvellið til að halda á sér hita á milli skautaferða og koma sér í jólaskapið!

Skautaðu í stuði um jólin!
Skrunaðu

Verum í stuði saman!

Á Stuðsvellinu mun jólaandinn svífa yfir á meðan þú svífur á svellinu. Við mælum með því að þú mætir 10 mínútum áður en að þín gleðistund byrjar svo að þú sért örugglega með skauta á fótum og hjálm á höfði þegar þín skautastund hefst. Hlökkum til skauta inn í jólin með þér!

Opnunartímar á Stuðsvellinu!

Hér finnur þú alla opnunartíma á Stuðsvellinu árið 2022. Við erum með opið út árið, þú finnur pottþétt tíma til að skauta smá!

Opnunartímar á Stuðsvellinu!

Verðskrá Stuðsvellsins!

Skautaðu á spottprís! Fullorðnir skauta fyrir 1.490 kr. og svo eru skautar og hjálmar sem fylgja! 5 ára og yngri þurfa svo ekki að borga neitt!

Verðskrá Stuðsvellsins!

Taktu hópinn með þér á Stuðsvellið!

Fullkomið fyrir vinnustaði eða skólahópa. Sendu okkur línu á studsvellid@nova.is og við bókum ykkur!

Taktu hópinn með þér á Stuðsvellið!

Vertu með Nova appið á Stuðsvellinu!

Það er glás af girnilegum og gómsætum 2F1 tilboðum í miðbænum sem er tilvalið að skoða að lokinni skutastund. Kíktu í Nova appið og skoðaðu úrvalið! Svo færðu skautamiðann þinn að sjálfsögðu í Vasann!

Vertu með Nova appið á Stuðsvellinu!