Dansgólfið

27. mars 2019

Rafmagn­að dót fyrir tíma­móta­tæki­færi!

Ertu í leit að tímamótagjöf? Hér höfum við tekið saman það heitasta og skemmtilegasta sem þú finnur hjá Nova.

Rafmagnað dót fyrir tímamótatækifæri!

PLAYR

Vertu snjallari leikmaður og notaðu PLAYR! Ein heitasta varan í ár er PLAYR æfingaskynjarinn fyrir snjallt knattspyrnufólk. Skynjarinn er settur í vesti sem leikmaðurinn klæðist og allar upplýsingar eru svo sendar í PLAYR appið sem tekur saman og birtir upplýsingar á skemmtilegan hátt. Nánast öll landslið og atvinnumannalið í heiminum nota PLAYR eða samskonar búnað til að bæta leik sinna leikmanna.

playr vest 600x500

1 Embedded content: https://www.youtube.com/watch?v=GnLk_HCkPgE Meira um PLAYR hér.

Rafskútan

Rafskútan frá XIAOMI hefur svo sannarlega slegið í gegn. Þú minnkar sótsporið og stýrir rafskútunni inn í græna framtíð! inniheldur öflugan rafmagnsmótor sem kemst allt að 25 km/klst hraða og 250Wh rafhlöðu sem skilar allt að 30 km á sléttum jarðvegi. Muna hjálminn!

Scooter-white 600x500

Scooter1

Meira um Rafskútuna hér.

Apple TV

Apple TV er þarfaþing inn á hvert heimili. Sjónvarpið er komið á netið og Apple TV tengir þig við fjöldann allann af sjónvarpsveitum og afþreyingu. Nova TV, RÚV appið, Stöð 2 appið, Netflix, Amazon Prime eru bara brot af þeim öppum sem þú getur notað til að hámhorfa í þig sjónvarpsefni.

appletv4k 694fd34c-a0a5-4501-a8c4-6693b75bee89 600x500

Meira um Apple TV hér.

Airpods

Það eru augljóst að allir þurfa að eiga Airpods. Ein þægilegustu heyrnartólin á markaðnum. Fer lítið fyrir þeim í vasa eða í eyra og hljómburðurinn frábær!

earpods 600x500

Meira um Airpods hér.

Smelltu hér til að sjá fleiri hugmyndir að tímamótagjöfum