Dansgólfið

9. des 2022

Verður úrkoma hjá þér í desember?

Það verður sannkölluð úrkoma hjá Nova í desember. Upp með úrið og niður með símann. Tökum janúar með trompi og verum á staðnum með Úrlausn hjá Nova! Kíktu í vefverslun og sjáðu hvort þú finnir ekki eitthvað Novalegt í jólapakkann!

Apple Watch Ultra

Apple Watch Ultra er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr títaníum og er sterkari en áður Skjárinn er einnig sá stærsti hingað til.

Þetta er svo sannarlega útivistarúrið fyrir ævintýragjarna!

Jola-Blogg-myndir-05

Apple Watch 8 LTE

Nýjasta úrið frá Apple! Í Series 8 eru fullt af nýjum skynjurum, Always on display fítus, sterkari rammi og gler og fullt, fullt af flottum heilsufítusum sem fylgjast með heilsunni fyrir þig og láta vita ef eitthvað er ekki með felldu! Hitamælir sem mælir líkamshita þess sem gengur með úrið. Þannig getur úrið fylgst með og spáð fyrir um tíðahringinn þinn og látið þig vita ef eitthvert frávik á sér stað!

Jola-Blogg-myndir-07

Galaxy Watch 5 Pro

Nýjasta kynslóðin af Samsung Galaxy Watch er lent. Úrið býður uppá hágæða útlit og virkni fyrir æfingarnar þínar daglega. Watch5 Pro er öflugt snjallúr með ýmsum heilsumælum.

Úrið kemur í einni stærð (45mm) og skartar meðal annars öflugri 590 mAh rafhlöðu sem endist í allt að 80 klst!

Jola-Blogg-myndir-09 (1)olablogg-ur

Mynd af Elsa Jóhannsdóttir
Elsa Jóhannsdóttir
Vörumeistari