Dansgólfið

1. feb 2020

Vertu á staðnum

Vertu á staðnum

Fótspor geta verið stór og smá, umhverfisleg og andleg

Fótspor Nova í samfélaginu er að litlu leyti umhverfislegt, en meira vegna ofnotkunar og óábyrgrar notkunar á snjallsímum og samfélagsmiðlum.

Upplifðu sím-zen

Við viljum að þú notir netið og nýtir þér snjalltækin. Þau eiga að einfalda lífið, en ekki taka það yfir. Finndu þitt jafnvægi, taktu skjáhvíld við og við og upplifðu fullkomið sím–zen.

Vertu á staðnum

Það getur verið mjög auðvelt að týnast í tímalínunni, en þá er mikilvægt að muna eftir því að líta upp frá skjánum og finna frelsið sem fylgir lífi án rauðu deplanna. Vertu á staðnum!

Mynd af Karen Ósk Gylfadóttir
Karen Ósk Gylfadóttir
Markaðsstjóri