Endur­græddu!

Þú græðir, jörðin græðir, allir græða.

Komdu með gamla símann, snjallúrið, spjaldtölvuna eða tölvuna í næstu verslun okkar. Við metum tækin og þú færð inneign hjá Nova. Það skiptir engu máli hvaða ástandi tækið er í, við komum því í vænt og grænt ferli þar sem þú og jörðin græðið.

Þú græðir, jörðin græðir, allir græða.
Skrunaðu

Nýttu það gamla upp í hið nýja!

Almennt

Hvaða tæki er hægt að Endurgræða?

Hvaða tölvur get ég endurgrætt?

Afhverju fæ ég ekkert fyrir gamla fermingarturninn minn?

Er ferlið ekki örugglega grænt?

Hvert fer tækið mitt?

Hvernig hjálpa ég jörðinni með því að endurgræða tækið mitt?

Hvað fæ ég fyrir tækið mitt?

Eftir hverju farið þið þegar endurgreiðsluverð er metið?

Hvað ef tækið mitt er verðlaust?

Hvað ef tækið er læst?

Hvað með gögnin mín?

Fæ ég pening til baka?