Útlönd.

Vertu á besta dílnum í útlöndum!

Hjá Nova færðu besta dílinn á Netinu í útlöndum. Við pössum að þú fáir besta verðið, þú passar bara upp á passann þinn.

Skrunaðu
Leitaðu að landi!
Bandaríkin

Net í útlöndum

Þegar þú notar Net í útlöndum pössum við að þú sért alltaf í rétta pakkanum miðað við notkun. Þú byrjar í 1 GB og færist sjálfkrafa í næsta pakka fyrir ofan ef þú þarft meira net. Engar áhyggjur samt, við látum þig vita áður en það gerist. Hver pakki gildir í 24 tíma frá virkjun. Í Áskrift færð þú svo bara reikning fyrir notkuninni, og í Frelsi þarftu bara að kaupa þér krónuáfyllingu fyrirfram sem við svo barasta drögum af! Ef þú ert í AlltSaman kveikir þú einfaldlega bara á “Net í útlöndum” stillingunni í Stólnum.

1 GB
Samtals
590 kr. á dag
2 GB
Samtals
990 kr. á dag
5 GB
Samtals
1.990 kr. á dag
10 GB
Samtals
2.990 kr. á dag

Þjónustur

Verð

Mínútuverð: Hringt til Íslands

9 kr.

Mínútuverð: Símtal móttekið

0 kr.

SMS: sent til Íslands

9 kr.

Ef þú hringir eða sendir SMS til annarra landa með hærri gjaldskrá, gildir verðskrá þess lands sem hringt er til / sent SMS.

Hringt til útlanda

Þá getur þú hringt og spjallað eins og þú vilt við yfir 40 lönd fyrir eitt mánaðarverð! Fyrir eitt símtal þá getur þú alltaf bjallað og greitt mínútugjald eins og í gamla daga!