Þegar þú notar Net í útlöndum pössum við að þú sért alltaf í rétta pakkanum miðað við notkun. Þú byrjar í 500MB og færist sjálfkrafa í næsta pakka fyrir ofan ef þú þarft meira net. Engar áhyggjur samt, við látum þig vita áður en það gerist. Hver pakki gildir í 24 tíma frá virkjun. Skoðaðu hvað það kostar að nota Net í útlöndum hér fyrir neðan!
Þjónustur
Verð
Mínútuverð: Hringt til Íslands
0 kr.
Mínútuverð: Símtal móttekið
0 kr.
SMS: sent til Íslands
0 kr.
Ef þú hringir eða sendir SMS til annarra landa með hærri gjaldskrá, gildir verðskrá þess lands sem hringt er til / sent SMS.
Hringt til útlanda
Þá getur þú hringt og spjallað eins og þú vilt við yfir 40 lönd fyrir eitt mánaðarverð! Fyrir eitt símtal þá getur þú alltaf bjallað og greitt mínútugjald eins og í gamla daga!