Netið

Kast­ar­inn - WiFi magnari

Magnaðu upp drægnina á hraðasta heimaneti landsins

Leyfðu okkur að gera alla happí á heimilinu. Með kastaranum tengist þú netinu hvar sem er í húsinu. Stórt húsnæði, burðarveggir eða hús á nokkrum hæðum þurfa ekki lengur að örvænta. Lausnin er komin og ekki er eftir neinu öðru að bíða en að prófa!

Magnaðu upp drægnina á hraðasta heimaneti landsins
Skrunaðu

Kastarinn drífur alla leið!

Stígðu næsta skref inn í framtíðina og vertu í frábæru sambandi við netið hvar sem heimilinu. Kastarinn sér til þess að enginn partur af húsinu sé skilinn eftir.

Kast­ar­inn

Þú getur látið reiknivél Nova ráðleggja þér fjölda kastara hér að neðan! Fjöldi kastara reiknast út frá fermetratölu eignarinnar.

1 stk.
590 kr.

Mælum með fyrir 70 - 120 fm

á mán.

Enginn binditími

Besti díllinn fyrir betra net

Háhraða net um allt hús

Stöðugra net heima

Ekki skilja neinn stað eftir netlausan!

Reiknaðu út hvað þú þarft marga kastara til að þú sért með alla staði nettengda!


Ertu ekki með Ljósleiðara hjá Nova?

Ekki málið! Við græjum það bara núna. Til þess að fá kastarann þarftu að vera með Ljósleiðara og ráter frá Nova. Ekkert stress, því við bjóðum besta dílinn á hraðasta netinu.

Magnaður magnari hjá Nova

Auðvelt að tengja kastarann og magna upp netið!

Náðu í netsnúruna sem fylgir kastaranum og tengdu hana úr kastaranum í eitt af LAN tengjunum aftan á ráternum. Hinkraðu eftir hvítu ljósi framan á kastaranum og þá eru kastarinn og ráterinn tengdir saman.

Að tengjast Wifi magnaranum

Má bjóða þér magnaða WiFi magnara ráðgjöf?

Heyrðu í snillingunum okkar á netspjallinu eða í þjónustuverinu og við komum þér í ofur netsamband allstaðar!

Má bjóða þér magnaða WiFi magnara ráðgjöf?

Kastari fyrir þig!

Viltu eignast kastara? Keyptu kastarann og þá er hann bara fyrir þig.

Kaupa Wifi magnara

Fleiri snjallvörur fyrir þig!

Grunnurinn að snjöllu heimili er háhraða net! Stjórnaðu stemningunni, hafðu lýsinguna nákvæmlega eins og þú vilt, hannaðu hljóðheiminn heima og láttu snjallgræjurnar auðvelda þér lífið.

Eigum fleira en bara wifi magnara!




Auðveldara og ódýrara gláp á NovaTV

Sjónvarp framtíðarinnar er á netinu! NovaTV er sjónvarpsveita á netinu sem gefur þér aðgang að öllum opnu stöðvunum á Íslandi. Þú þarft engan myndlykil, getur horft í tölvu, spjaldtölvu, síma, Apple TV eða Android TV. Nú getur þú sent myndlykilinn útaf, sparað þér pening.

Auðveldara og ódýrara gláp á NovaTV