Sjálfs­Vörn - Öryggis­kerfi

Heimilið í öruggum höndum... þínum!

Með SjálfsVörn hefur heimilið aldrei verið ódýrara og snjallara! Ekkert startgjald, uppsetning innifalin, hágæða öryggiskerfi og heimilið beintengt við símann. Vertu þinn eigin öryggisvörður og farðu áhyggjulaus að heiman!

Heimilið í öruggum höndum... þínum!
Skrunaðu

Púslaðu saman öryggiskerfi sem hentar þínu heimili!

Hvar á að byrja? Við erum búin að taka saman nokkrar samsetningar hér fyrir neðan eftir stærð húsnæðis sem er gott að byrja á, þú getur svo bætt við eða fækkað skynjurum og þannig verið með nákvæmlega það sem þú þarft til að verja þitt húsnæði! Þú fylgist svo með öllu sem gerist í Ajax appinu þegar þú ert að heiman.

Vörur frá Ajax Öryggiskerfum

Enginn binditími

Ekkert stofngjald

Vottað öryggiskerfi

Fylgstu með öllu í appinu

Hvað má bjóða þér?

Hér eru okkar ráðleggingar en þú mátt smíða þitt kerfi eins og þú vilt! Þú mátt meira að segja skipta um skoðun seinna!
Veldu

Viltu byrja á hreinu blaði? Byrjaðu með stjórnstöðina og bættu svo við græjum sem hentar þér.

Frá
2.590 kr.
Veldu þitt öryggi!

Í SjálfsVörn finnur þú ýmsar snjallar lausnir. Þú getur valið að vera bara með stjórnstöð og eitt snjalltæki eða bætt við eins mörgum og þú vilt!

Stjórnstöð

Ajax Hub 2 stjórnstöðin er hjartað í öryggiskerfinu. 
Stjórnstöðin er tengd við appið í símanum þínum 
og talar við öll hin tækin.

Einnig innifalið

Uppsetning á búnaði

Kennsla á búnað

4.5G sívirk varaleið

Íbúð

Tillaga fyrir minni heimili með einn inngang, en vilja samt sem áður vera með öryggið á oddinum.

3.990 kr.

1 x

Hurðaskynjari

1 x

Reykskynjari

1 x

Hreyfiskynjari með myndavél

1 x

Innisírena

Stjórnstöð

Ajax Hub 2 stjórnstöðin er hjartað í öryggiskerfinu. 
Stjórnstöðin er tengd við appið í símanum þínum 
og talar við öll hin tækin.

Einnig innifalið

Uppsetning á búnaði

Kennsla á búnað

4.5G sívirk varaleið

Hús

Tillaga fyrir heimili á mörgum hæðum og marga innganga, með pall, svalir og allt þar á milli

5.990 kr.

2 x

Hurðaskynjari

4 x

Reykskynjari

2 x

Hreyfiskynjari með myndavél

1 x

Vatnsskynjari

1 x

Innisírena

Stjórnstöð

Ajax Hub 2 stjórnstöðin er hjartað í öryggiskerfinu. 
Stjórnstöðin er tengd við appið í símanum þínum 
og talar við öll hin tækin.

Einnig innifalið

Uppsetning á búnaði

Kennsla á búnað

4.5G sívirk varaleið

Ekki viss um hvaða pakki hentar þér?

Til þess að vita upp á hár hvernig samsetningu af vörum þú þarft á þitt heimili er gott að miða við atriði eins og stærð heimilis, fjölda innganga og fjöldi hæða.  Hérna getur þú séð nánari upplýsingar um vörurnar í SjálfsVörn og fundið út hvar er best að byrja!

Vörur frá Öryggiskerfi Ajax

Öryggiskerfið í appinu og heimilið í öruggum höndum!

Í Ajax appinu sérðu yfirlit yfir alla skynjara sem eru heima hjá þér og getur stjórnað því hvenær er kveikt og slökkt á öryggiskerfinu. Þú færð tilkynningar beint í appið ef eitthvað óvænt gerist þegar þú ert að heiman, til að mynda sendir vatnsskynjarinn tilkynningu ef eitthvað fer að leka óvænt, eða ef hreyfiskynjarinn nemur hreyfingu þegar kerfið er á.

Vörur frá Öryggiskerfi Ajax.

Um Ajax öryggiskerfið

Ajax öryggiskerfið er með Grade 2 vottun og margverðlaunað öryggiskerfi sem tengist beint við appið í snjallsímanum þínum. Grade 2 vottunin þýðir að þetta er lokað kerfi sem dregur úr líkum á því að hægt sé að brjótast inn í kerfið og spilla því á einhvern hátt.

Vörur frá Ajax Öryggiskerfum

Viltu frekar eig’edda öryggiskerfi?

Þá getur þú snarað þér í vefverslun Nova og staðgreitt þau tæki sem þú vilt hafa heima hjá þér. En ef þú velur að kaupa allt klabbið í staðinn fyrir að leigja þá er ekki innifalin uppsetning, ráðgjöf eða kennsla á Ajax appið.

Vörur frá Öryggiskerfi Ajax og appið í símanum.