Dansgólfið

29. júní 2020

Nýtt í Nova appinu!

Nýtt í Nova appinu!

Nova appið hefur fengið brakandi ferska sumaruppfærslu og stóru fréttirnar eru að nú getur þú haft allskonar stöff í Vasanum og haft alla gleðina á einum stað! Þú finnur auðvitað ótrúlegt úrval af 2 fyrir 1 tilboðum út um allt land og nýtt Frítt stöff dettur inn vikulega.

Artboard 5 copy

Hvað get ég haft í Vasanum?

  • Miðar frá Tix.is! Nú getur þú valið að fá miðann þinn sendann í Vasann í Nova appinu og það kostar ekki krónu! Það þarf ekki lengur að prenta út miða og muna eftir að taka þá með sér, eða gera dauðaleit í tölvupóstinum í símanum þegar þú mætir á tónleikastaðinn. Það er bara allt á sínum stað í Vasanum.
  • Ef þú átt gjafabréf í YAY appinu, þá birtast þau sjálfkrafa í Vasanum og bíða eftir því að verða notuð.
  • Bíókortin eru komin í appið og það er einfalt og auðvelt að smella þeim inn í Vasann.
  • Frítt stöff hefur fengið upplyftingu og nýtt Frítt stöff dettur inn vikulega, nú geymir þú Frítt stöff í Vasanum!

Vertu með Nova appið, fylltu Vasann af upplifunum og njóttu í allt sumar!

Mynd af Karen Ósk Gylfadóttir
Karen Ósk Gylfadóttir
Markaðsstjóri