Dansgólfið

12. des 2018

Snjallar jóla­gjaf­ir!

Á snjöllum heimilum er hægt að stýra öllu með símanum. Opna dyrnar, kveikja ljósin, skipta um lit á ljósunum, dúndra upp hitanum, kveikja á sjónvarpinu, velja sjónvarpsdagskránna, kveikja á tónlistinni og fylgjast með gæludýrunum á meðan maður er í vinnunni.

3v33vbL42AkSM8Y6mGEUwc

Hér er brot af úrvalinu okkar. Þessum vörum mælum við með í harða pakkann.

Smelltu hér til að skoða allt úrvalið okkar fyrir snjallheimilið.

Sonos hátalarar

SOS-PLAY1 WHITE x500-1

Frábær hljómgæði! Streymdu alla tónlist og internet útvarpsstöðvar í Sonos. Virkar með snjallsímum, tölvum og spjaldtölvum. Tengist með Wi-Fi. Sonos One er raddstýrður og styðst við Alexa.

Frá 25.990 kr.

Kaupa Sonos

Google Home Mini

Google home mini x500

Wi-Fi hátalari með frábæra gervigreind sem þú stýrir með röddinni. Google Assistant gervigreindin spilar m.a. fyrir þig tónlist, les fyrir þig fréttir og svarar öllum spurningum á milli himins og jarðar. Auðvelt að tengja saman við aðrar Google vörur til að snjallvæða heimilið þitt á einfaldan máta.

9.490 kr.

Kaupa Google snjallvörur

Apple Home Pod

homepod-black-2 x500

Heimilið hljómar betur með HomePod. HomePod er snjallhátalari frá Apple sem hljómar ótrúlega vel og aðlagar sig að umhverfinu. HomePod hlustar á þig og framkvæmir beiðnir frá þér með hjálp Siri. HomePod færir snjallheimilið á næsta stig.

59.990 kr.

Kaupa Apple Home Pod

Ofnstillir

ELG-10EAR1701 2 x500-1

Kemur í stað hefðbundna hitastýringa. Viðheldur hitastigi sjálfkrafa. Hægt að búa til tímaáætlun. Notendavæn og einföld uppsetning. Virkar á flesta ofna á Íslandi.

11.990 kr.

Kaupa hitastilli

Hreyfiskynjari

ELG-1EM109901000 7 x500

Skynjar hreyfingu allt að 9m frá sér. Sendir boð í Apple snjalltæki. Ítarleg tölfræði í appinu. Styður iPhone, iPad og AppleWatch.

7.990 kr.

Kaupa hreyfiskynjara

Reykskynjari

ELG-10EAP1701 2 x500

Skynjar bæði reyk og hitabreytingar. Tengist netinu með Apple TV eða Home Pod. Sendir boð í iPhone og iPad. Framleiddur af Hager. 10 ára rafhlöðuending.

16.990 kr.

Kaupa reykskynjara

Blink öryggismyndavélar

getfile 4e3a3653-dd9a-4060-93a5-d681629d9d98 x500

Blink öryggismyndavélar eru nettar og má koma fyrir hvar sem er, ganga fyrir rafhlöðum og þú ert laus við snúrurnar. Fylgstu með heimilinu, bústaðnum eða bara gæludýrinu í farsímanum.

Frá 14.990 kr.

Kaupa Blink

Snjalllás

danlockrett a0c646fc-590a-42da-97ba-61dadb5cc535 x500

Hættu að hafa áhyggjur af lyklum og notaðu snjallsímann þinn til að opna og læsa hurðinni þinni. Tengist Euro eða Scandi (ASSA) lásakerfum.

Frá 24.990 kr.

Kaupa snjalllás

Varðhundur (Minut point)

minut-point x500

Skynjar hreyfingu, þekkir önnur viðvörunarkerfi eins og t.d. reykskynjara, rúðubrot, mælir hitastig, rakastig, birtustig og myglu og sendir frá sér viðvörunarhljóð ásamt því að senda þér tilkynningu í símann þinn. Góður hundur!

19.990 kr.

Kaupa Varðhund

Phillips Hue ljósaperur

PHS-HUE-AL60-WHITE x500

Losaðu þig við gömlu perurnar og skiptu inn snjallperum sem þú stýrir með símanum, tölvunni, ipadinum eða miðlægri stjórnstöð. Slökkva, kveikja, dimma, skipta um lit eða kveikja ljósin með örlitlum styrk rétt áður en vekjaraklukkan vekur þig? Ekkert mál. Snjallar perur eru málið!

Frá 2.990 kr.

Kaupa Phillis Hue ljós

Apple TV 4K

appletv4k 694fd34c-a0a5-4501-a8c4-6693b75bee89 x500

Þú ert dagskrárstjórinn með aðgangi að nýjum bíómyndum, sjónvarpsþáttum, íþróttum, allskonar öppum og leikjum. Hægt er að stýra Apple TV með fjarstýringarappi í iPhone símum.

Frá 27.990 kr.

Kaupa Apple TV 4K