Skip to content

Dansgólfið

29. nóv 2018

Snjall­asta heimilið!

Úrvalið hjá okkur á snjallvörum fyrir heimilið hefur aldrei verið betra og við erum meira en klár í að hjálpa þér að eignast snjallara heimili en þig hefur nokkurntíma dreymt um.

h0q4BwfyASMYeMw26ou0W

Vertu með langsnjallasta heimilið og stýrðu öllu með símanum þínum. Opnaðu dyrnar, kveiktu ljósin, skiptu um lit á þeim, dúndraðu upp hitanum og kveiktu á sjónvarpinu. Engar áhyggjur, þú þarft bara að hafa stjórn á þér!

snjallarbloggArtboard-4 2

Spjallaðu við tækin, farðu á trúnó með þeim, hvíslaðu að þeim, öskraðu á þau, segðu þeim allt sem þú vilt. Loksins hlustar einhver á þig. Og skilur þig... svona oftast. Við erum með frábært úrval af hátölurum. Þeir eru ekki bara snjallir heldur eru þeir líka alger toppeintök hvað hljómgæði varðar. Þú verður að skella þér á einn, eða tvo.

snjalltblogg 2Artboard-6