Skip to content

Dansgólfið

14. nóv 2018

Spotify loksins í Apple Watch!

2mHv4daD3CWy6UeMsY0Owu

Spotify hefur nú gefið út Apple Watch útgáfu af appinu sínu!

Þetta eru frábærar fréttir fyrir þá sem eru að leitast eftir því að létta sér lífið. Þú þarft ekki lengur að rífa símann úr vasanum eða teygja þig í tölvuna til þess að velja, pása, læka eða skipta um lag. Appið gerir þér kleift að tengjast græjunum sem þú notar til þess að hlusta og fjarstýra Spotify beint úr Apple Watch úrinu þínu. Appið er enn í þróun þannig möguleikinn til þess að vista og hlusta á lög beint úr úrinu kemur fljótlega. En þetta er fyrsta skrefið í sambandi Spotify og Apple Watch og ekki annað hægt en að fagna því!

Spotify fyrir Apple Watch í AppStore

Ertu að leita að Tónlist? Tónlistinn reddar þér!

Áttu ekki Apple Watch? Engar áhyggjur, við græjum þig upp!

Apple Watch Series 4

Apple Watch Series 3

Sæki...