Dansgólfið

10. des 2021

Þú færð Jibbí á NovaTV frítt í desember!

Þú færð Jibbí á NovaTV frítt í desember!

Það frábærasta við desember er að hafa það huggulegt með fjölskyldunni og njóta eins mikið og hægt er! Þess vegna færð þú Jibbí frítt í desember og getur hámað í þig barnaefni á íslensku á NovaTV með allri fjölskyldunni!

Við erum takklát fyrir ábendingar og þolinmæðina með NovaTV. Í desember kemur ný uppfærsla sem bætir hraða í NovaTV appinu og við tökum fagnandi á móti fleiri ábendingum.

Svona nælir þú þér í Jibbí frítt í desember!

  1. Smelltu hér og skoðaðu þig um!
  2. Bættu Jibbí í körfuna þína og kláraðu ferlið.
  3. Opnaðu NovaTV í vafra eða snjallgræju og byrjaðu að glápa á barnaefni á íslensku á Jibbí!

Ef þú ert nú þegar með áskrift að Jibbí þá borgar þú ekki krónu í desember og getur notið þess að glápa. Ef þú hefur hámhorft yfir þig í desember og vilt hætta með Jibbí þá græjarðu það í Stólnum á nova.is!

Við óskum þér huggulegustu hátíðanna og Novalegra Jóla!

Ps. Ef þig vantar smá aðstoð þá höldum við í hendina á þér alla leið í mark.

Mynd af Katrín Aagestad Gunnarsdóttir
Katrín Aagestad Gunnarsdóttir
Markaðsstjóri